Lífið

Viltu fjölskyldu eða vera hommi? - myndband

Ellý Ármanns skrifar

Við notuðum tækifærið í stórafmæli Sigríðar Klingenberg og spurðum Guðberg Garðarsson eða Begga eins og hann er kallaður um karlmenn sem eru gagnkynhneigðir (straight) og velja að verða samkynhneigðir (gay)?

„Sko strákarnir sem eru straight þeir eru velkomnir í okkar gayheim skilurðu!"

„Ég veit um einn, tvo, þrjá, fjóra, fimm, sex, sjö sem fengu að velja. Viltu familíu eða gay (?) og þeir völdu gay," útskýrir Beggi.

Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið efst í frétt til að sjá viðtalið við Begga.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×