Viðskipti innlent

Gengi hlutabréfa Össurar lækkaði um 1,23 prósent

Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, skoðar framleiðslu fyrirtækisins.
Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, skoðar framleiðslu fyrirtækisins. Mynd/GVA
Gengi hlutabréfa stoðtækjafyrirtækisins Össurar lækkaði um 1,23 prósent í Kauphöllinni í dag og matvælavinnsluvélaframleiðandans Marels um 0,64 prósent. Ekkert félag leitaði upp á sama tíma. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,63 prósent og endaði í 835,5 stigum.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×