Lífið

Eurovision: Hera handmálaði skóna

Ellý Ármanns skrifar

„Við vorum svo hrifnar af skónum þannig að við systur sátum bara, ég og Hera, einu kvöldi áður en við lögðum af stað og handmáluðum skóna," útskýrir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir framkvæmdastjóri íslenska Eurovision hópsins í Osló.

Meðfylgjandi má sjá myndir af umræddum skóm sem bakraddirnar, Erna og Heiða, nota í á sviðinu í Telenor höllinni í kvöld.

Hugmyndin á bak við kjólinn hennar Heru.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×