Innlent

Tveir meintir fjársvikarar áfram í gæsluvarðhaldi

Steingrímur Þór Ólafsson var handtekinn í Venesúela. Hann er grunaður um að vera höfuðpaur í málinu.
Steingrímur Þór Ólafsson var handtekinn í Venesúela. Hann er grunaður um að vera höfuðpaur í málinu.

Tveir aðilar hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 5. nóvember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en þeir eru grunaðir um aðild að umfangsmiklu fjársvikamáli sem er til rannsóknar hjá lögreglu.

Meðal þeirra sem voru handteknir vegna málsins var starsmaður Ríkisskattstjóra. Mennirnir eru grunaðir um að hafa svikið allt að þrjúhundruð milljónir út úr ríkinu .



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×