Innlent

Opnað á milli Markarfljóts og Skóga

Rofið var skarð í veginn til þess að hlífa brúnni. MYNDVIlhelm
Rofið var skarð í veginn til þess að hlífa brúnni. MYNDVIlhelm MYNDVIlhelm

Þjóðvegurinn á milli Markarfljóts og Skóga var opnaður í gærkvöldi, en hann hefur verið lokaður síðan gosið hófst í Landeyjajökli og vegurinn var rofinn við Markarfljótsbrú.

Fólk er þó beðið að vera ekki þarna á ferð að óþörfu og Vegagerðin varar vegfarendur við að mikil hálka geti orðið á öskusvæðinu, ef það fer að rigna. Þá myndast öskuleðja á veginum, sem getur verið varasöm. Þá getur skyggni spillst fyrirvaralítið í öskufalli á veginum.

Að öðru leiti eru vegir greið færir en hálka er víða á fjallveglum á Norður- og Austurlandi.







Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×