Innlent

Mýrdalssandur lokaður

Flóðið í gær.
Flóðið í gær.

Í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Hvolsvelli kemur fram að verið sé að loka Mýrdalsjökli vegna öskufalls. Þar er nú öskufall austast á sandinum og skyggni lítið sem ekkert.

Gosið hefur víðtæk áhrif víða um heim. Á erlendum sjónvarpsstöðum er eldgosið fyrsta frétt enda verið að loka öllum flugvöllum í London og víða um Evrópu.

Í tilkynningunni kemur fram að frekari upplýsinga sé að vænta á vefsíðu Vegagerðarinnar.







Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×