Innlent

Átta íbúafundir haldnir í vikunni

Mynd/Vilhelm Gunnarsson
Átta fundir verða haldnir með íbúum í grennd við Eyjafjallajökul næstu daga. Á fundunum verða yfirvöld og almannavarnanefnd í héraði, ásamt dýralækni, veðurfræðingi, jarðvísindamanni og fleiri sérfræðingum og fulltrúum stofnana sem koma að málum.

Íbúafundir verða haldnir næstu daga á eftirtöldum stöðum:

Mánudagur 19. apríl

• kl. 10.30 Gunnarshólma

• kl. 14.00 Heimalandi

• kl. 17.00 félagsheimilinu í Vík

• kl. 20.30 Kirkjuhvoli, Kirkjubæjarklaustri

Þriðjudagur 20. apríl

• kl. 14.00 Laugalandi

• kl. 18.00 Vestmannaeyjum

Miðvikudagur 21. apríl

• kl. 17.00 Hellu

• kl. 20.00 Hvolsvelli





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×