Innlent

Búið að gera við veginn við Markarfljót - enn lokað þó

Rofið var skarð í veginn til þess að hlífa brúnni.
Rofið var skarð í veginn til þess að hlífa brúnni. MYNDVIlhelm

Það snjóaði víða á norðan- og austanverðu landinu í nótt og er víða hálka, einkum á fjallvegum. Það var til dæmis al hvít jörð og hálka á Akureyri í morgunsárið.

Vegagerðin varar við hálku þar sem ringt hefur eða snjóað, ofan í öskulag á vegum. Búið er að gera við veginn við Markarfljótsbrú til bráðabirgða, en ekki hefur verið ákveðið hvenær hann verður opnaður almennri umferð.

Neyðarflutningur verður því áfram háður leyfi lögreglu og Almannavarnna.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×