Erlent

Eyjafjallajökull: Flugvellir á Írlandi og Skotlandi áfram lokaðir vegna eldgossins

Flugvellir á Skotlandi og í Írlandi eru enn lokaðir vegna gossins í Eyjafjallajökli.
Flugvellir á Skotlandi og í Írlandi eru enn lokaðir vegna gossins í Eyjafjallajökli.
Flugvellir á Írlandi og í Skotlandi eru lokaðir áfram í dag vegna öskunnar frá gosinu í Eyjafjallajökli. Samkvæmt frétt um málið á BBC er líklegt að flugvöllurinn í Glasgow verði lokaður í allan dag en ekki stendur til að loka flugvellinum í Dublin fyrr en á hádegi og í Belfast fyrr en seinna í dag. Fram kemur í fréttinni að veðurútlit sé óljóst og að flugvellir þessir geti opnast hvenær sem er.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×