Lífið

Herra Hinsegin var 130 kg - myndband

Ellý Ármanns skrifar

„Já ég var tæplega 130 kíló. Í dag er ég eitthvað um 86 kíló," sagði nýkjörinn Herra Hinsegin, Vilhjálm Þór Davíðsson, frá Ólafsfirði, þegar við spjölluðum við hann í gær.

„Ég tók þá ákvörðun þegar ég var rúmlega sautján ára að þetta væri ekki líf sem ég ætlaði að fara í," sagði Villi.

Sjá mynd af Villa 40 kg þyngri en hann er í dag hér.

Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið efst í frétt ef þú vilt sjá Villa ræða opinskátt um þyngd sína og hvernig hann fór að því að létta sig.


Tengdar fréttir

Ástarbréfin streyma til Herra Hinsegin - myndband

„Tilboðin reyndar hafa streymt inn síðan á laugardaginn í gegnum Facebook og miðasendingar. Ég hérna er búinn að fá nokkur ástarbréf,“ sagði Vilhjálmur eða Villi eins og hann er kallaður.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×