Lífið

Ekki þetta endalausa kreppukjaftæði - myndband

Ellý Ármanns skrifar

„Ég er búin að vera að vinna svolítið mikið í því að reyna að vera alltaf að muna hvað maður hefur... en ekki vera að fókusera á það sem maður hefur ekki," sagði Ragnheiður Gröndal söngkona þegar við hittum hana í dag.

Hér má hlusta á annað lagið sem Ragnheiður minnist á í viðtalinu (smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt).

Ragnheiður Gröndal og The Fancy Toys túra um Ísland (Facebook).

Slys sem átti sér stað fyrir viðtalið (óbirt efni).






Fleiri fréttir

Sjá meira


×