Innlent

Var í Hollandi en kemur í dag

ólafur þór hauksson
ólafur þór hauksson

Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, kemur til landsins í dag. Hann hefur dvalið í Hollandi, þar sem hann hefur átt fundi. Hann vildi lítið tjá sig um málið, en sagði þó ekki beinlínis vera í lögregluaðgerðum, heldur snérist ferðin um fundi og skipulagningu.

Ólafur segir nokkur lönd fylgjast vel með framvindu rannsóknarinnar á Íslandi, enda sé hún einstæð að mörgu leyti. Verið sé að rannsaka bankahrunið víða erlendis. - kóp




Fleiri fréttir

Sjá meira


×