Innlent

Nyrsti kosningafundurinn í dag

Steingrímur fundaði með Grímseyingum í morgun.
Steingrímur fundaði með Grímseyingum í morgun.
Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, hélt kosningafund í Grímsey í morgun. Fram kemur í tilkynningu að alls hafi 23 atkvæðisbærir íbúar mætt á fundinn sem er nærri helmingur kosningabærra Grímseyinga.

Bátar voru nokkrir á sjó en lengstur tími fundarins fór í umræður um sjávarútvegsmálin þar sem Steingrímur skýrði út fyrir heimamönnum stefnu og markmið Vinstri grænum í sjávarútvegsmálum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×