Innlent

Meðstjórnendur kosnir hjá VG

Kosning til meðstjórnanda á flokksþingi Vinstir grænna var að ljúka. Greidd voru 251 atkvæði og náðu eftirtaldir félagar kjöri sem aðalmenn í stjórn flokksins:

Bjarkey Gunnarsdóttir, 176 atkvæði.

Svandís Svavarsdóttir, 167 atkvæði.

Auður Lilja Erlingsdóttir, 140 atkvæði.

Hlynur Hallsson, 122 atkvæði.

Þórarinn Magnússon, 119 atkvæði.

Margrét Pétursdóttir, 116 atkvæði.

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, 108 atkvæði.

Eftirtaldir náðu kjöri sem varamenn í stjórn flokksins:

Guðmundur Magnússon, 101 atkvæði.

Sædís Ósk Harðardóttir, 99 atkvæði.

Þorleifur Gunnlaugsson, 96 atkvæði.

Þorgrímur Einar Guðbjartsson, 89 atkvæði.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×