Innlent

Fundi sérnefndar um stjórnarskrármál lauk án niðurstöðu

MYND/Stefán
Sérnefnd um stjórnarskrármál fundaði á Alþingi í morgun og hófst fundurinn klukkan kortér yfir átta. Sérnefndinni hefur verið falið að leysa ágreining sem uppi er um frumvarp til stjórnarskipunarmála. Fundinum lauk fyrir stundu án þess að niðurstaða fengist í málið og er áætlað að nefndin hittist á ný í hádeginu.







Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×