Innlent

Púlsinn tekinn á Evrópumálum að loknum kvöldfréttum

Fréttastofan mun taka púlsinn á stefnu stjórnmálaflokkanna í Evrópumálum og krefja þá um rök þeirra fyrir þeirra stefnu í ítarlegu spjalli Heimis Más Péturssonar og Sólveigar Bergmann við frambjóðendur allra flokka strax að loknum kvöldfréttum á Stöð 2.



Eftirtaldir aðilar verða viðstaddir umræðurnar:

Illugi Gunnarsson mætir fyrir Sjálfstæðisflokkinn

Árni Páll Árnason mætir fyrir Samfylkinguna

Katrín Jakobsdóttir mætir fyrir VG

Siv Friðleifsdóttir mætir fyrir Framsóknarflokkinn

Kolbrún Stefánsdóttir mætir fyrir Frjálslynda flokkinn

Lilja Skaptadóttir mætir fyrir Borgarahreyfinguna

Haukur Haraldsson mætir fyrir Lýðræðishreyfinguna.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×