Innlent

Helgi hitti Jóhönnu

Helgi færir Jóhönnu undirskriftirnar í morgun.
Helgi færir Jóhönnu undirskriftirnar í morgun. MYND/ANTON BRINK
Helgi Vilhjálmsson sem aldrei er kallaður neitt annað en Helgi í Góu hitti Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra í Stjórnarráðinu í morgun Þar færði hann henni undirskriftir um 21.000 einstaklinga sem skora á að tekið verði til í lífeyrissjóðsakerfinu.

Helgi hitti Jóhönnu sem tók vel á móti honum en undirskriftirnar voru í þremur stórum möppum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×