Innlent

RÚV veitir Lindu Vilhjálmsdóttur viðurkenningu

Linda Vilhjálmsdóttir.
Linda Vilhjálmsdóttir.

Stjórn Ritöfundasjóðs Ríkisútvarpsins veitti í dag Lindu Vilhjálmsdóttur, rithöfundi, viðurkenningu sjóðsins fyrir árið 2009 og framlag að upphæð 500.000 kr.

Formaður stjórnar Rithöfundasjóðsins er Bergljót S. Kristjánsdóttir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×