Innlent

Umferð orðin mikil og þétt

Jón Hákon Halldórsson skrifar

Umferð út úr bænum er nú orðin mikil og þétt, en gengur vel, samkvæmt upplýsingum frá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Engin óhöpp hafa komið upp á ef undan er skilin bílvelta sem varð rétt upp úr tvö á Álftanesvegi.
Fleiri fréttir

Sjá meira