Innlent

Kosningavaka á Vísi í alla nótt

Þetta fólk mun vafalaust fylgjast spennt með á Vísi í alla nótt.
Þetta fólk mun vafalaust fylgjast spennt með á Vísi í alla nótt.
Fréttamenn Vísis verða á kosningavaktinni í alla nótt þar sem fylgst verður með gangi mála. Von er á fyrstu tölum upp úr klukkan 22:00 í kvöld og munum við strax í kjölfarið leita viðbragða hjá hinum ýmsu aðilum. Stjórnmálamenn, stjórnmálafræðingar og ýmsir aðrir sérfræðingar munu spá í spilin fram eftir nóttu. Fréttavaktin mun síðan halda áfram strax í fyrramálið þar sem atburðir næturinnar verða gerðir upp.

Einnig verður öflugt kosningasjónvarp á Stöð 2 þar sem fylgst verður með gangi mála í bland við lauflétt skemmtiatriði undir traustri stjórn Loga Bergmanns Eiðssonar.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×