Innlent

Funduðu heima hjá Kjartani

Kjartan Magnússon
Kjartan Magnússon

Nýr meirihluti borgarstjórnar var myndaður heima hjá Kjartani Magnússyni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Kjartan býr að Hávallagötu 42 í Reykjavík.

Þetta staðfesti Kjartan í samtali við Vísi fyrir stundu. Að öðru leyti vildi hann ekki tjá sig um málið og sagði ákvörðun hafa verið tekna um að enginn borgarfulltrúanna myndi tjá sig um málið.

Einungis Vilhjálmur og Ólafur F myndu tjá sig fyrir hönd nýja borgarstjórnarmeirihlutans.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×