Innlent

Nýr meirihluti boðar blaðamannafund klukkan 19:00

Ólafur F Magnússon náði saman með Sjálfstæðismönnum í dag.
Ólafur F Magnússon náði saman með Sjálfstæðismönnum í dag.

Sjálfstæðisflokkurinn hefur myndað nýjan meirihluta með Ólafi F. Magnússyni borgarfulltrúa Frjálslyndaflokksins. Nýr meirihluti hefur boðað til blaðamannafundar á Kjarvalsstöðum klukkan 19:00.

Frá þessu var gengið í dag en ekki er vitað hvernig skiptingu embætta verður háttað.

Vísir flytur frekari fréttir af málinu um leið og þær berast.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×