Viðskipti erlent

Nikkei hefur lækkað um 44 prósentustig á árinu

Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Hlutabréf lækkuðu í verði á Asíumörkuðum í morgun þrátt fyrir að seðlabanki Japans hafi lækkað stýrivexti niður í 0,1 prósent og lýst því yfir að hann muni kaupa töluvert af skuldum fyrirtækja til að reyna að glæða atvinnu- og viðskiptalíf landsins. Nikkei-vísitalan lækkaði um tæplega eitt prósentustig og hefur nú lækkað um 44 prósentustig á árinu.







Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×