Innlent

„Það bara fór allt á hliðina“

„Það bara fór allt á hliðina," segir Lárus Bjarnasoníbúi á Selfossi sem sendi Vísi myndir af heimili sínu eftir skjálftann.

„Ég var nú ekki í hættu en þetta var miklu meira en árið 2000," sagði Lárus í samtali við Vísi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×