Íslenski boltinn

Landsbankadeild kvenna: Toppliðin sigruðu örugglega

Aron Örn Þórarinsson skrifar

Fjórir leikir voru leiknir í Landsbankadeild kvenna í kvöld. KR og Valur sitja enn á toppi deildarinnar eftir stóra sigra á andstæðingum sínum. Hins vegar sitja Fylkir og Þór/KA enn á botni deildarinar eftir að hafa tapað sínum leikjum.

Úrslit:

Stjarnan 4-2 ÍR.

KR 5-0 Keflavík.

Þór/KA 0-5 Valur.

Fylkir 0-4 Breiðablik.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×