Innlent

Viðræðum haldið áfram í dag

MYND/Daníel
Stjórnarmyndunarviðræðum Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar verður fram haldið í dag og ef vel gengur gæti ný ríkisstjórn litið dagsins ljós fyrir kvöldið. Talsmenn beggja flokka voru bjartsýnir eftir langan fund á Þingvöllum í gær en þegar málefnasamningur liggur fyrir verða þingflokkar beggja flokka kallaðir saman og samþykkis þeirra leitað. Þar verður væntanlegur ráðherralisti líka kynntur.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×