Innlent

Undrast vinnubrögð Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar

Viðbrögð Guðjóns Arnars Kristjánssonar, formanns frjálslyndra, eru varfærin við tíðindum dagsins. en hann undrast þó vinnubrögðin. Guðni Ágússton, varaformaður Framsóknarflokksins brigslar sjálfstæðis- og samfylkingarmönnum um leynimakk. Steingrímur J. Sigfússon, varaformaður Vinstri grænna, er hins vegar þeirrar skoðunar að tæpast hafi verið farið að leikreglum.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×