Innlent

Eðlilegt að stjórnarandstaðan ræði saman

Samfylkingarmenn fagna á Grand Hóteli þegar fyrstu tölur voru birtar.
Samfylkingarmenn fagna á Grand Hóteli þegar fyrstu tölur voru birtar. MYND/365

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir eðlilegt að stjórnarandstaðan ræði saman um mögulega stjórnarmyndun falli ríkisstjórnin í kosningunum. Hún segir fyrstu tölur vera betri en hún hafi þorað að vona.

„Það er eðlilegt að stjórnarandstaðan ræði saman fyrst ef þetta verða niðurstöður kosninganna," sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, í samtali við Vísi. ´

Ingibjörg sagðist ennfremur vera ánægð með fyrstu tölur. „Þetta er mun betra en ég þorði að vona. "



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×