Innlent

Framúrstefnuleg myndvinnsla í kosningasjónvarpi Stöðvar tvö

Framúrstefnulegri myndvinnsla verður í kosningasjónvarpi Stöðvar tvö en áður hefur sést í íslensku sjónvarpi. Sérfræðingur sem unnið hefur fyrir breska ríkissjónvarpið hefur unnið að undirbúningi kosningasjónvarpsins.

Það styttist í kosningar og undirbúningur fyrir kosningasjónvarp Stöðvar tvö er í fullum gangi. Til að undirbúa útsendinguna er staddur hér á landi maður að nafni Jeremy Clarke sem í fjórtán ár vann fyrir bbc.

en við hverju mega áhorfendur búast þegar kosningavakan rennur upp á laugardagskvöldið? Jú því sem sést á myndskeiðinu sem fylgir fréttinni.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×