Innlent

25 sækjast eftir 11 sætum í miðstjórn

Frá landsfundi Sjálfstæðisflokksins.
Frá landsfundi Sjálfstæðisflokksins. MYND/Stöð 2
Kjartan Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri eru í hópi 25 manna sem bjóða sig fram til setu í miðstjórn flokksins á landsfundi sem fram hefur farið síðustu daga og lýkur á morgun. Kosið verður í miðstjórnina á morgun en ellefu manns eru kosnir í stjórnina á landsfundi.

Auk Kjartans og Vilhjálms gefa eftirtalin kost á sér:

Áslaug María Friðriksdótir

Birgitta Jónsdóttir Klasen

Carl Jóhann Gränz

Edda Borg Ólafsdóttir

Elínbjörg Magnúsdóttir

Erla Ósk Ásgeirsdóttir

Eyrún Ingigbjörg Sigþórsdóttir

Gísli Freyr Valdórsson

Gísli Rúnar Gíslason

Grímur Gíslason

Gunnar Hrafn Jónsson

Helga Þorbergsdóttir

Jóhanna Hlín Ragnarsdóttir

Magni Kristjánsson

Skapti Örn Ólafsson

Steinn Kárason

Teitur Björn Einarsson

Unnur Brá Konráðsdóttir

Valgerður Sigurðardóttir

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir

Þórunn Jóna Hauksdóttir

Þrymur Guðbergur Sveinsson

Örvar M. Marteinsson



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×