Innlent

Sjálfstæðisflokkurinn vill heilbrigðisráðuneytið

Formaður Sjálfstæðisflokksins segir að flokkurinn hafi mikinn áhuga á að fá heilbrigðisráðuneytið í sinn hlut að loknum kosningum og taka þar upp fleiri rekstrarform en nú þekkjast.

Ráðherrar flokksins voru spurðir um allt milli himins og jarðar í fyrirspurnartíma á landsfundi í dag, m.a. hvort þeir styddu að lögreglan beitti hundum gegn glæpamönnum.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×