Fótbolti

Tottenham mætir Evrópumeisturunum

Í dag var dregið um hvaða lið mætast í 8-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða. Tottenham mætir Evrópumeisturum Sevilla frá Spáni og Grétar Rafn Steinsson og félagar í AZ Alkmaar fá erfitt verkefni þegar þeir mæta Werder Bremen.

8-liða úrslit (5. og 12. apríl)

Sevilla - Tottenham

Bayer Levekusen - Osasuna

AZ Alkmaar - Werder Bremen

Espanyol - Benfica

Undanúrslit (26. apríl og 3. maí)

B.Leverkusen/Osasuna - Sevilla/Tottenham

Espanyol/Benfica - AZ Alkmaar/W.Bremen




Fleiri fréttir

Sjá meira


×