Fótbolti

Ólafur skrifar undir hjá Helsingborg

Knattspyrnukappinn Ólafur Ingi Skúlason skrifaði í dag undir þriggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið Helsingborg. Ólafur hefur verið á mála hjá enska liðinu Brentford undanfarin tvö ár en heldur nú til sænska liðsins þar sem meðal liðsfélaga hans verður enginn annar en Henrik Larsson sem nú er lánsmaður hjá Man Utd.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×