Körfubolti

Loksins sigur hjá Bárði

Bárður Eyþórsson og félagar í Fjölni unnu mikilvægan sigur í Grindavík í kvöld
Bárður Eyþórsson og félagar í Fjölni unnu mikilvægan sigur í Grindavík í kvöld
Bárður Eyþórsson krækti í sinn fyrsta sigur sem þjálfari síðan 22. október í kvöld þegar hans menn í Fjölni unnu óvæntan útisigur á Grindvíkingum í úrvalsdeild karla í körfubolta 85-78. Fjölnir er því kominn af fallsvæðinu og er í 10. sæti deildarinnar en Grindavík er í 6. sæti.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×