Viðskipti innlent

Snupraður

Hallur Magnússon Íbúðalánasjóður
Hallur Magnússon Íbúðalánasjóður
Hallur Magnússon, sviðsstjóri hjá Íbúðalánasjóði, segist bráðlega verða „snupraður“ í starfi fyrir að hafa sent út umdeildan tölvupóst frá vinnunetfangi sínu. Hann hefur því sagt starfi sínu lausu. Hallur áframsendi á fjölmarga afskræmingar á auglýsingum Kaupþings um fasteignalán. „Það er hvimleitt þegar menn nota netföng opinberra stofnana í svona hluti,“ sagði Guðmundur Bjarnason, framkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs, um þetta atvik. Hallur viðurkennir samt, eins og fleiri, að grínið var fyndið. En óheppilegt.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×