Viðskipti innlent

Keppnisíþrótt bankamanna

Sigurjón Þ. Árnason Bankastjóri Landsbanki Íslands
Sigurjón Þ. Árnason Bankastjóri Landsbanki Íslands
Landsbankinn Kepler í Frakklandi hefur greinilega á að skipa úrvalsfólki. Greiningardeild bankans lenti í öðru sæti í vali á bestu greiningaraðilum Frakklands milli áranna 2006 og 2007. Verðlaunin voru fyrir árangur í vali á hlutabréfum og spá um hagnað. Bætist þessir bikar í safn verðlauna Keplers-manna. Í fyrravetur var Landsbankinn Kepler sagður besta verðbréfafyrirtæki Frakklands í Bloomberg Magazine. Sigurjón Þ. Árnason segir Landsbankann og dótturfélög vera með eina umfangsmestu greiningardeild á evrópska hlutabréfamarkaðnum.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×