Innlent

Framsókn tapar í norðaustri

Framsóknarflokkurinn tapar tveimur þriðju af fylgi sínu í Norðausturkjördæmi en Sjálfstæðisflokkurinn eykur fylgi sitt um tæp níu prósent, samkvæmt skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir fréttastofu Stöðvar 2.

Vinstri græn hækka um átta prósent og Samfylkingin bætir við sig tveimur prósentum. Íslandshreyfingin mælist með tæplega sex prósenta fylgi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×