Viðskipti innlent

Forstjórinn sest í stjórn

Sjálfkjörið er í stjórn Actavis Group en aðalfundur félagsins fer fram í dag. Stjórnarformaðurinn Björgólfur Thor Björgólfsson tekur þar sæti ásamt þeim Andra Sveinssyni, Magnúsi Þorsteinssyni og Sindra Sindrasyni. Þá vekur það töluverða athygli að fimmti stjórnarformaðurinn er enginn annar en Róbert Wessmann, forstjóri Actavis.




Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×