Körfubolti

Hamar/Selfoss mætir KR

KR mætir Hamri/Selfoss í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar
KR mætir Hamri/Selfoss í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar Mynd/Daníel Rúnarsson

Í dag var dregið í 8-liða úrslit bikarkeppni Lýsingar í körfubolta í karla- og kvennaflokki, en bikardrátturinn fór fram í húsakynnum Lýsingar. Í karlaflokki verða tvær viðureignir úrvalsdeildarliða þar sem ÍR mætir Skallagrími og Hamar/Selfoss tekur á móti KR.

Kvennaflokkur:

Keflavík - Breiðablik

ÍS - Haukar

Snæfell - Hamar/Selfoss

Grindavík - Fjölnir



Karlaflokkur:

Grindavík - KR b

ÍR - Skallagrímur

FSu - Keflavík

Hamar/Selfoss - KR




Fleiri fréttir

Sjá meira


×