Körfubolti

Njarðvík og Keflavík halda sínu striki

Njarðvíkingar eru komnir í fjögurra liða pakkann á toppnum
Njarðvíkingar eru komnir í fjögurra liða pakkann á toppnum
Það er að verða ansi þröngt á þingi á toppnum í Iceland Express deild karla í körfubolta, en í dag komst Njarðvík upp að hlið Skallagríms, Snæfells og KR á toppi deildarinnar með sigri á botnliði Hauka 104-99. Keflvíkingar geta komist upp að hlið toppliðanna með sigri í leiknum sem liðið á til góða en liðið lagði granna sína í Grindavík í dag 90-86.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×