Sport

Jermain Taylor mætir Kassim Ouma í kvöld

Jermain Taylor
Jermain Taylor NordicPhotos/GettyImages
Það má búast við hörkubardaga í Little Rock í kvöld þegar Bandaríkjamaðurinn Jermain Taylor tekur á móti Úgandamanninum Kassim Ouma. Taylor hefur helst unnið sér það til frægðar að sigra Bernard Hopkins, en Ouma er sannarlega sýnd veiði en ekki gefin. Báðir hafa þeir unnið 25 sigra og tapað aðeins einu sinni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×