Golf

Henrik Stenson í forystu

Henrik Stenson lék vel þrátt fyrir erfið skilyrði á Spáni í dag
Henrik Stenson lék vel þrátt fyrir erfið skilyrði á Spáni í dag NordicPhotos/GettyImages
Sænski kylfingurinn Henrik Stenson hefur eins högg forskot þegar tveimur hringjum er lokið á Volvo Masters mótinu sem fram fer í Valderrama á Spáni. Stenson er á fjórum höggum undir pari eftir að hafa leikið á 68 höggum í dag og er höggi á undan Lee Westwood. Sjónvarpsstöðin Sýn verður með beinar útsendingar frá mótinu á morgun og sunnudag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×