Golf

Keppni frestað vegna veðurs

Tiger Woods og Jim Furyk eru í tveimur efstu sætunum á The Grove þegar skammt er eftir af mótinu
Tiger Woods og Jim Furyk eru í tveimur efstu sætunum á The Grove þegar skammt er eftir af mótinu NordicPhotos/GettyImages
Illa gengur að klára heimsmótið í golfi sem frem fer á The Grove vellinum á Englandi, en þar hefur keppni nú verið frestað vegna eldingahættu. Sýn er með beinar útsendingar frá mótinu, þar sem úrslitin eru að heita má ráðin því Tiger Woods hefur mjög öruggt sjö högga forskot á landa sinn Jim Furyk og Ástralann Adam Scott þegar lokahringurinn var tæplega hálfnaður.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×