Fótbolti

Larsson sleppur með skrekkinn

Henrik Larsson hefur verið iðinn við kolann í markaskorun síðan hann kom aftur heim til Svíþjóðar, en á yfir höfði sér leikbann vegna atviksins um síðustu helgi
Henrik Larsson hefur verið iðinn við kolann í markaskorun síðan hann kom aftur heim til Svíþjóðar, en á yfir höfði sér leikbann vegna atviksins um síðustu helgi
Sænski framherjinn Henrik Larsson verður ekki ákærður fyrir líkamsárás eftir að sannað þótti að hann hefði kýlt andstæðing sinn í leik með Helsingborg um síðustu helgi. Saksóknari tilkynnti þetta í dag, en Larsson á hinsvegar enn yfir höfði sér leikbann að hálfu sænska knattspyrnusambandsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×