Innlent

Þétt umferð heim í gærkvöldi

All nokkur umferð var um þjóðvegi landsins í gærkvöld og í nótt þegar fyrstu ferðalangarnir tóku að snúa heim af skemmtunum Verslunarmannahelgarinnar. 

Að sögn lögreglu hvort tveggja norðan og sunnan heiða gekk umferðin að mestu vel fyrir sig ef undan er skiliið banaslysið á Suðurlandi. Umferð hefur ekki verið mikil í morgun en fastlega má búast við að hún aukist eftir því sem líður á daginn.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×