Innlent

Fíkniefni gerð upptæk

Talsvert af fíkniefnum fanst í bíl, sem lögreglan á Selfossi stöðvaði á Hellsiheiði í nótt. Efnunum var pakkað í litlar neytendaumbúðir og er því talið víst að fólkið, tveir ungir karlmenn og ein kona, hafi ætlað efnin til sölu. Auk þess er ökumaðurinn grunaður um að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna. Þau gista nú fangageymslur og verða yfirheyrð i dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×