Innlent

Úrslit í Eyja- og Miklaholtshreppi

Óbundinni kosningu í Eyja- og Miklaholtshreppi er lokið. Á kjörskrá voru 96 og greiddu 88 manns atkvæði. Úrslitin eru:

Kjörnir aðalmenn
Eggert Kjartansson, Hofsstöðum
Guðbjartur Gunnarsson, Hjarðarfelli
Halldór Jónsson, Þverá
Jón Oddsson, Kolviðarnesi
Svanur Guðmundsson, Dalsmynni
Kjörnir varamenn
Auðunn Óskarsson, Rauðkollsstöðum
Valgerður Hrefna Birkisdóttir, Vegamótum
Katrín Gísladóttir, Minni-Borg
Bryndís Guðmundsdóttir, Miðhrauni II 


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×