Sport

Síðasta mót Meistaradeildar VÍS verður haldið á Selfossi

Sú breyting hefur orðið á að síðasta mót Meistaradeildar VÍS verður haldið á félagssvæði Sleipnis á Selfossi í stað Glaðheima í Gusti fimmtudaginn 4. maí og verður þá keppt í tveimur greinum gæðingaskeiði og 150 m. skeiði. Ástæða þessa breytinga er að í 150 m skeiði munu fjórir knapar keppa í einu og eru startbásar sem til eru í Gusti ekki hentugir, því var mótið flutt austur. Mótið hefst kl. 19:00 og er aðgangur ókeypis.

Sjá nánar HÉR






Fleiri fréttir

Sjá meira


×