Sport

Anja bætti eigið met

Anja Ríkey bætti eigið met í 100 metra baksundinu í dag
Anja Ríkey bætti eigið met í 100 metra baksundinu í dag Mynd/Pjetur
Sundkonan Anja Ríkey Jakobsdóttir úr Ægi bætti eigið met í 100 metra baksundi á Íslandsmótinu í sundi í dag. Anja synti 100 metrana á 1 mínútu, 2,81 sekúndu, sem er bæting um 13/100 úr sekúndu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×