Innlent

Úrslit í prófkjöri Samfylkingarinnar í Hafnarfirði

Frá Hafnarfirði
Frá Hafnarfirði stefán

Alls voru greidd 765 atkvæði í prófkjöri Samfylkingarinnar í Hafnarfirði. Tilkynnt var um úrslit á Fjörukránni í Hafnarfirði klukkan 23.

Alls voru greidd 765 atkvæði í prófkjörinu en þar af voru gild atkvæði 730, ógild voru 32 auðir seðlar voru þrír. Úrslit kosninganna voru eftirfarandi:

1. Lúðvík Geirsson fékk 656 atkvæði í 1.sæti

2. Ellý Erlingsdóttir með 507 atkvæði í 1.-2. sæti

2 Guðmundur Rúnar Árnason með 396 í 1.2.-3. sæti

4. Margrét Gauja Magnúsdóttir með 295 atkvæði

5. Guðfinna Guðmundsdóttir með 177 atkvæði

6. Gunnar Svavarsson með 596 atkvæði

7. Gísli Valdimarsson með 257 atkvæði

8. Eyjólfur Sæmundsson með 310 atkvæði



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×